Unglingabox

Hey!

Styrkur - úthald - sjálfsöryggi

Skráðu þig í frían prufutíma

Box er skemmtilegt! - Komdu að prófa

Ásamt því að fara í undirstöðuatriðin eru tímar brotnir upp með fjölbreytilegum og skemmtilegum æfingum. Hjá Hnefaleikafélaginu ÆSIR viljum við leggja mestu áherslu á hópefli og lífsleikni hjá unglingunum.

Í unglingaboxinu æfa saman þeir sem er byrjendur og lengra komnir, en þeir sem vilja keppa eru í unglinga keppnishóp. Unglingar keppa í Diploma boxi sem leggur meira upp úr tækni og eru mýkri gerð hnefaleika.

.
.
.
.
 • Tímar þrisvar í viku

  Unglingaboxið er mánudaga, miðvikudaga og föstudaga
  kl: 16:30-17:30.

  Námskeiðunum er skipt í vorönn og haustönn, en tímarnir fylgja skólárinu.

 • Hópefli og lífsleikni

  Við viljum að þið hafið gaman af því að læra box og stunda líkamsrækt. Það skiptir máli að rækta sjálfið líka og kynnast öðrum.

  Á hverri önn er skipuð skemmtinefnd sem sér til þess að það er ekki bara verið að taka á því í gymminu.

 • Diploma box

  Keppt er diplomaboxi sem er mýkri gerð hnefaleika. Ekki er dæmt útfrá hversu oft eða fast maður slær andstæðingin, en slíkt er bannað. Heldur hvernig tækni og framferði keppandi sýnir í hringnum. Keppandi getur áunnið sér viðurkenningu sem brons, silfur og gull diploma boxari.

 • 1
.
.
.
.

Um þjálfarana


image

Vilhjálmur Hernandez

Hnefaleikaþjálfari

Vilhjálmur hefur langan og fjölbreyttan bakgrunn í íþróttum en sjálfur keppt í ýmsum greinum á borð við kraftlyftingar, vaxtarækt og fótbolta. Vilhjálmur hefur verið þjálfari frá aldamótum en hefur verið bæði í almennri líkamsræktarþjálfun og íþróttaþjálfun. Hann hefur t.m. þjálfað heimsmeistara í kraftlyftingum, verið styrktarþjálfari fyrir meistaradeildarlið í handknattleik og öðrum íþróttum ásamt því að hafa tileinkað sig hnefaleikaþjálfun seinasta áratug. Vilhjálmur stofnaði Hnefaleikastöðina árið 2006 og byggt upp starfsemina frá grunni. Hann hefur þjálfað marga Íslandsmeistara í hnefaleikum og náð árangri með íslenskt afrekshnefaleikafólk á erlendum stórmótum. Í dag þjálfar hann hnefaleika á öllum stigum.


image

Tómas Einar Ólafsson

þjálfari

...


image

Eyþór Helgi Pétursson

Þjálfari

....


Самая качественная в округе гидроизоляция подвала