Blogg

Það helsta í fréttum hjá okkur og í boxinu

Laugardaginn 31. janúar verður haldið Hnefaleikamót í Hnefaleikastöðinni! Húsið opnar kl:18:00 en mótið hefst klukkan 19:00 á slaginu.. Þar mætir okkar fólk Hnefaleikafélagið ÆSIR keppendum frá Hnefaleikafélagi Akraness, Hafnarfirði, Kópavogi og Reykjaness.

11 bardagar skráðir fyrir kvöldið þar sem munu mætast margt flott og upprennandi hnefaleikafólk!

Aðgangseyrir er 1000 kr en frítt er fyrir börn yngri en 12 ára.

Við bjóðum alla velkomna til að koma og horfa en jafnframt styrkja þessa íþrótt með okkur.

Kíkið á viðburðinn á facebook!

Самая качественная в округе гидроизоляция подвала