Blogg

Það helsta í fréttum hjá okkur og í boxinu

Sumarið er handan við hornið, og vegna þessa ætlum við að bjóða upp á sérstök sumarkort fyrir hressa einstaklinga sem ætla að æfa með okkur í sumar. Það er alltaf nóg að gera í stöðinni á sumrin bæði inni og úti.

Sumarkortið okkar er aðeins á 24.000 og gildir til 1. september! 4 mánuðir af æfingum sem er í boði alla daga, nema sunnudaga.. en þeir eru heilagir. Þá má nýta í leti, slen eða göngur upp Esjuna.

Sumarkortið gildir í bæði Fitnessbox og Byrjendabox.

Með öllum sumarkortum sem keypt eru í Maí fylgja 2 ljúffeng gjafabréf á Fresco og boxhanskar!
Við viljum einnig verðlauna þá sem vilja alltaf geta farið á æfingu, allt árið í kring, en með ársáskriftum sem keypt eru í sumar fylgja 2 gjafabréf á Fresco, boxhanskar, merktur bolur og húfa. - á meðan brigðir endast!

Húfan er must fyrir útiskokkið, líka á sumrin.Самая качественная в округе гидроизоляция подвала