Blogg

Það helsta í fréttum hjá okkur og í boxinuBáðir atvinnumennirnir okkar í boxinu sigruðu sína andstæðinga á Rising Stars mótinu í Stokkhólmi síðustu helgi. Valgerður var að stíga í (atvinnu)hringinn í fyrsta sinn og mætti Angélique „Reyna“ Her­nández. Kolbeinn var að keppa sinn 8unda atvinnubardaga og vann með tæknilegu rothöggi í annarri lotu gegn Georgíumanninum Archil Gigolashvili.

Við hjá ÆSIR erum hrikalega stolt af okkar fólki. Þau eru bæði hrikalega efnileg og vert að fylgjast með þeim sigra boxheiminn:

Facebook síða Valgerðar

Facebook síða Kolbeins

Самая качественная в округе гидроизоляция подвала