Reynslusögur

umsagnir og sögur af árangri

image

Fór niður um 20% í fituprósentu

"Mér líður svo mikið betur, bæði líkamlega og andlega"

Lesa meira
image

Efldi líkamsstyrk og öryggi

Unglingur sem fann loks íþrótt sem hentaði sér

Lesa meira
image

Jafnaði sig á meiðslum

og náði að styrkja sig

Lesa meira
image

Missti 26 kg

á aðeins þremur mánuðum

Lesa meira
image

Missti 61 kg á einu ári!

Ótrúlega sagan hans Símonar

Lesa meira
image

Fór loksins að huga að heilsunni

og missti 50 kíló!

Lesa meira
image

Léttist um 40 kg

og fór á vit ævintýranna og lærði leiklist í Hollywood

Lesa meira
image

Þetta gæti verið Þú

Skráðu þig í frían prufutíma

Smelltu hér

Matti er búinn að æfa hjá okkur í nokkur ár og við erum verulega stolt af honum. Hann er ofur duglegur en er líka búinn að uppskera betri heilsu og missa rúm 50 kíló! Hann er hvatning fyrir aðra og við gætum ekki séð fyrir okkur stöðina án Matta. Hér er aðeins um reynsluna hans þar sem hann segir sjálfur frá;
Matthías heiti ég og er að verða þrítugur í janúar (2016). Í júlí 2012 þá var ég komin með alveg nóg af sjálfum mér og ákvað að gera eitthvað í mínum málum. Heilsan mín var alveg búin ég var orðin alltof þungur, komin með lungnaþembu útaf reykingum og leið alveg ömurlega á líkama og sál.

Ég var um 10 ára gamall þegar ég byrjaði að fitna og ég sóttist mikið í óhollt fæði, hreyfði mig lítið sem ekkert og svona gekk þetta öll þessi ár, ástandið fór versnandi og ég hugsaði ekkert um sjálfan mig. Það var þegar ég hætti að reykja og þurfti að finna mér eitthvað annað í staðinn þegar ég sá auglýst tilboð hjá Hnefaleikastöðinni og ákvað að slá til. Ég byrjaði að mæta og leist mjög vel á þetta og hef æft hjá Hnefaleikastöðinni í rúm 3 ár og hefur aldrei liðið betur. Er búin að missa í kringum 50 kg og hef náð tökum á heilsunni.


 • Eini staðurinn þar sem mig hefur virkilega hlakkað til að mæta á æfingar, ekkert nema frábært andrúmsloft og frábærir þjálfarar!

  - Daníel

 • 1
 • 2
 • 3
 • 4
 • 5
 • 6
 • 7
 • 8
 • 9
 • 10
 • 11
Самая качественная в округе гидроизоляция подвала